News

Al-Gharafa, sem Aron Einar Gunnarsson leikur með, varð í gær Emír-bikarmeistari eftir sigur á Al Rayyan, 1-2, í úrslitaleik.
Þótt Kevin De Bruyne sé á förum frá Manchester City verður hann væntanlega áfram í ljósbláum búningi því flest bendir til ...
Það er ekki ýkja langt síðan að allir bjuggu í sveit. Búandi á Íslandi var nokkurn veginn um tvennt að velja; annað hvort að ...
Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA vann Minnesota ...
Minnst tólf létust, þar af þrjú börn, og fjöldi særðist í loftárásum Rússlandshers víða um Úkraínu í nótt. Árásirnar voru þær ...
Níu af tíu börnum læknis og barnalæknis á Gasa létust í loftárás Ísraelshers á heimili þeirra í Khan Younis í gær. Börnin ...
Sigurbjörn Markússon varð í byrjun maí Englandsmeistari í handbolta með liði Oxford-háskóla. Um helgina vann liðið ...
Í umræðum um aukna tekjuöflun ríkissjóðs hefur sú hugmynd komið fram að hækka lægra þrep virðisaukaskatts – sem nær m.a. yfir ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í nótt tilkynnt um mann sem ógnaði öðrum manni vopnaður hníf í heimahúsi í Reykjavík.
LeBron James hefur skrifað sig í sögubækurnar með allskonar mismerkileg met í gegnum tíðina og bætti einu slíku við á dögunum ...
Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Fortune Düsseldorf, er mesti hlaupagikkur þýsku B-deildarinnar þetta tímabilið en alls ...
Yfir landinu er grunn lægð sem hreyfist lítið. Í dag má búast við fremur hægri og breytilegri átt og skýjað verður á ...