News
París SG hafði betur gegn Arsenal, 2:1, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í ...
ÍBV vann öruggan sigur á Gróttu, 5:1, þegar liðn áttust við í annarri umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu í Vestmannaeyjum ...
Haukar og Njarðvík mætast í þriðja leik sínum í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum klukkan 19.15.
Í Klettaskóla voru 14 laus pláss fyrir komandi skólaár. Alls bárust 53 umsóknir og 28 börn uppfylltu ...
Hafdís Bára Óskarsdóttir, sem Jón Þór Dagbjartsson er ákærður fyrir að hafa reynt að bana, bar vitni fyrir Héraðsdómi ...
Bryndís Arna Níelsdóttir, sóknarmaður Växjö í Svíþjóð og landsliðskona í knattspyrnu, meiddist á læri í síðustu viku og ...
Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, tryggði sér í kvöld toppsætið í 5. riðli í undankeppni EM 2026 í handknattleik karla ...
París SG frá Frakklandi og enska liðið Arsenal mætast í seinni leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í ...
Ísland mætir Bosníu á útivelli í undankeppni EM karla í handbolta klukkan 18 í kvöld. Leikið er í Sarajevó. Ísland er ...
Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann eru óvænt úr leik í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir tap fyrir Bryne, 2:1, ...
Íslendingabók verður áfram rekin í núverandi mynd þrátt fyrir skipulagsbreytingar innan Íslenskrar erfðagreiningar.
Þýska karlalandsliðið í handknattleik náði að bjarga dramatísku jafntefli gegn Sviss, 32:32, í undankeppni EM 2026 í Zürich í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results