News

Daníel Tristan Gudjohnsen og félagar í Malmö sigruðu Degerfors 4:1 í efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu í dag.
Ísland tekur á móti Georgíu í lokaleik sínum í 3. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Laugardalshöllinni ...
Átta hlauparar eru enn í brautinni í Bakgarðshlaupinu sem hófst í Öskjuhlíð í gærmorgun og hafa þeir lokið 31 hring.
Blandið þeytt­um rjóma, stöppuðum jarðarberj­um og helm­ingn­um af Nóakropp­inu var­lega sam­an með sleikju. Setjið ...
Edith Krist­ín Kristjáns­dótt­ir skoraði svo þriðja mark Blika á 85. mín­útu og leik­ur­inn endaði 3:0. Þór/​KA komst áfram ...
Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Arsenal í 36. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á Anfield í Liverpool ...
Nottingham Forest tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í dag í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.
West Ham gerði góða ferð til Manchester er liðið lagði Manchester United, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.
Nottingham Forest tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í dag í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.
Ólympíufarinn Guðlaug Edda Hannesdóttir vann Kópavogsþríþrautina í kvennaflokki og Sigurður Örn Ragnarsson vann í karlaflokki ...
Íslenskir veiðimenn sem stundað hafa laxveiði í Skotlandi áratugum saman segjast miður sín yfir þeirri stöðu sem þar er að ...
Þórir Jóhann Helgason og samherjar í Lecce eru áfram í mikilli fallhættu í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu eftir jafntefli ...