Ísland vann risasigur á Suður-Afríku, 17:0, í fyrsta leiknum á heimsmeistaramóti U18 ára stúlkna í íshokkí en íslenska liðið ...
Björgunarsveitin Þorbjörn, ásamt fleiri sveitum af Suðurnesjum, voru kallaðar út í kvöld um klukkan 19 vegna manns sem var villtur í nágrenni Grindavíkur, að því er Þorbjörn greinir frá á Facebook.
Konur segja frá afhverju þær ákváðu að halda framhjá mökum sínum. Daily Mail safnaði saman þremur svæsnum sögum.
Ísland vann sannfærandi sigur á Kúbu, 40:19, á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson ...
„Þetta var skyldusigur,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, í samtali við mbl.is eftir 40:19-stórsigur á ...
Danmörk endar á toppi B-riðils eftir öruggan sigur gegn Ítalíu, 39:20, á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Kúbu, 40:19, í öðrum leik sínum á HM karla í handbolta í Arena ...
Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti góðan leik fyrir Maroussi er liðið hafði betur gegn Panionios, 65:64, í efstu ...
Ísland og Kúba mætast í annarri umferð G-riðils á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu klukkan 19.30.
Á Eyjatónleikunum Töfrar í Herjólfsdal, sem fram fara laugardaginn 25. janúar, fær Þjóðhátíð meira vægi en oft áður. Bjarni ...
Arsenal og Aston Villa mætast í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í London klukkan 17 ...
Þjóðvegur 1 á milli Skaftafells að vestan og Hnappavalla að austan verður settur á óvissustig klukkan 8 í fyrramálið.