News

Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri um skapandi greinar. Anna Hildur sem er fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst og formaður Rannsóknaseturs skapandi greina ræðir nýjar rannsóknir á e ...
Í hádegisfréttum heyrum við frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra sem ræddi málefni fyrrverandi lögreglustjóra Suðurnesja í Sprengisandi í morgun.
Fjölbreyttur hópur nemenda brautskráðist frá Tækniskólanum í gær þegar 521 nemandi útskrifaðist af 34 ólíkum námsbrautum.
Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir lokaleik þess í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Það eru ekki mörg dæmi um einstaklinga sem hafa staðið augliti til auglitis við lífshættulegan sjúkdóm og samt haldið ...
Spænska stórveldið Real Madrid hefur formlega staðfest það sem allir vissu; að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri ...
Markið úr leik KA og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta.
Mörkin úr leik Víkings og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta.
Al-Gharafa, sem Aron Einar Gunnarsson leikur með, varð í gær Emír-bikarmeistari eftir sigur á Al Rayyan, 1-2, í úrslitaleik.
Þótt Kevin De Bruyne sé á förum frá Manchester City verður hann væntanlega áfram í ljósbláum búningi því flest bendir til ...
Það er ekki ýkja langt síðan að allir bjuggu í sveit. Búandi á Íslandi var nokkurn veginn um tvennt að velja; annað hvort að ...