News
Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar Vals eru komnir í 1:0 í einvígi sínu við Hauka á Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir heimasigur í fyrsta leik á Hlíðarenda í gærkvöldi, 30:28. Valskonur voru skrefinu á ...
Á ráðstefnu í Búdapest 13. maí 2025 rifjaði ég upp að ég hefði í æsku háð margar kappræður við íslenska ungkommúnista. Lauk ég þá ræðum mínum jafnan á vísuorðum eftir ungverska skáldið Sàndor Petöfi, ...
Í gær lauk norrænni ráðstefnu í Danmörku þar sem fjallað var um orðaforða, orðabækur, máltækni og fleira sem málfræðingum og orðabókafræðingum liggur á hjarta. Meðal annars var komið inn á það efni að ...
Á undanförnum mánuðum hefur skákheimurinn mátt sjá á bak fjórum heiðursmönnum sem með framgöngu sinni eignuðust allir heiðurssess í skáksögu 20. aldar. Í ársbyrjun féll frá þýski stórmeistarinn Robert ...
Venjulega fagna þeir sem sýknaðir eru í hæstarétti. Það á þó ekki við um Pál Gunnar Pálsson, forstjóra samkeppniseftirlitsins. Hann segir logið að bændum.
Einstaklingar með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, áður þekkt sem daufblinda, eru enn þann daginn í dag á jaðrinum þegar kemur að þjónustu.
Það sem aðrir geta helst lært af þessum fordæmum frá tóbaksforvörnum er að grundvalla forvarnastarf á langtímamarkmiðum, úthaldi og rannsóknum.
Ef forystufólk þessarar þjóðar vill ekki lengur að almenningur komi á Austurvöll á 17. júní ætti það að segja það skýrt og skorinort.
Sagan teygir sig 110 ár aftur í tímann, til 1915 í miðja fyrri heimsstyrjöld þar sem ungur hermaður, Hans Leip, gengur vaktir í æfingabúðum.
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir tekið eftir því síðustu daga að kveikt hefur verið á götulýsingu allan sólarhringinn. Umræður hafa sprottið upp um þetta í íbúahópum og furða ...
Rússar og Úkraínumenn hefja skipti á tvö þúsund stríðsföngum 390 manns var sleppt frá hvorri hlið Trump vonar að fangaskiptin geti leitt til frekari viðræðna Lavrov óviss með viðræður í Vatíkaninu ...
Það fjölgaði heldur betur í Sundahöfn í Reykjavík í vikunni þegar tvö risastór skemmtiferðaskip lágu samtímis við Skarfabakka. Um borð í skipunum voru samtals 9.079 manns, farþegar og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results