News

Með yfirveguðum leik í bland við gott skipulagt náðu Tindastólskonur að vinna öruggan 4:1 sigur á Víkingum þegar liðin ...
Ísland er nú spáð 17. sæti í veðbönk­um eft­ir flutn­ing VÆB á úr­slita­kvöld­inu. Áður en keppni hófst voru VÆB-bræður í 23.
Hvorki 1. né 2. vinn­ing­ur gengu út í Lottó út­drætti kvölds­ins og verður pott­ur­inn því þre­fald­ur næsta laug­ar­dag.
26 atriði munu keppa í úrslitum Eurovision í kvöld sem fer fram í St. Jakobshalle í Basel í Sviss í kvöld. mbl.is fylgist með gangi mála á úrslitakvöldinu hér í beinni lýsingu.
Ástralinn Oscar Piastri, sem keyrir fyrir McLaren, byrjar á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum í Imola á Ítalíu í dag.
„Ég myndi segja að þetta hafi spilast eins og við ætluðum okkur – leyfa Víkingum hafa boltann, vinna hann svo á ákveðnum ...
Mótmælendur hliðhollir Palestínu lentu í átökum við óeirðalögregluna í Basel í Sviss í kvöld, á úrslitakvöldi Eurovision.