News
Óskar Smári þjálfari Fram er Skagfirðingur og Bryndís Rut fyrirliði Tindastóls er systir hans. Honum fannst það erfiðrara en hann átti von á að mæta henni í keppnisleik ...
Undanfarið hefur verið fjallað um fyrirhugaðar lokanir og girðingar í Heiðmörk, einu vinsælasta útivistarsvæði landsins. Nú ...
Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni á Esju, var reistur við í dag. Vaskur hópur á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkurflutti steininn aftur á sinn stað. Eins konar blaðra var ...
Fréttir af enska F-deildar liðinu Torquay United vekja alla jafna ekki mikla athygli í fjölmiðlum en frétt af ráðningu nýs ...
Sjúkraflutningamenn á höfuðborgarsvæðinu tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund í kvöld. Guðmundur Hreinsson, ...
Hann heitir Sómi, tennurnar hans eru í góðu lagi og hófarnir líka en það fer engin á bak honum lengur. Hér erum við að tala um elsta núlifandi hest landsins því hann er þrjátíu og sex vetra og unir sé ...
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna, er Skagfirðingur í húð og hár. Í gær sótti hann þrjú stig gegn Stólunum en tilfinningarnar báru hann næstum ofurliði í viðtali í leikslok.
Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð ...
Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir ísraelsk stjórnvöld hleypa litlum sem engum hjálpargögnum á Gasasvæðið. Að óbreyttu muni fjöldi barna og fullorðinna svelta í hel eða deyja af völdum læknanlegr ...
Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en ...
Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á ...
Dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði þetta árið var ekki viðstaddur brautskráningarathöfnina vegna þess að hann er þessa ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results